Persónuvernd, aðgengi og öryggi á vefnum

Persónuvernd, aðgengi og öryggi á Vegvísi, vefgátt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins

Vafrakökur
Vefurinn nýtir vafrakökur (cookies) til þess að bæta upplifun notenda. Vafrakökurnar geyma ekki upplýsingar sem auðkenna notendur og notkun Vefgáttarinnar ætti því að vera örugg. Vafrakökur geyma samt upplýsingum um hvernig notendur koma inn á vefinn. Notuð er þjónusta frá þriðju aðilum, Google Analytics, til að mæla umferð um vefinn. Þannig er upplýsingum um notendahegðun safnað nafnlaust og án auðkenna til að skilja betur hvernig notkun vefgáttarinnar þróast. Ekki verður hægt að greina persónuupplýsingar um einstaka notendur.

Ef þú vilt ekki leyfa vafrakökur þá getur þú stillt vafrann sem þú notar þannig. Leiðbeiningar um hvernig það er gert má yfirleitt finna í hverjum vafra fyrir sig.

Aðgengismál
Við þróun Vegvísis hefur verið leitast við að fylgja aðgengisstefnu fyrir opinbera vefi sem horfir til staðals alþjóðlegu samtakanna W3C 2.0 AA. 

Öryggismál
Fjallað er um kröfur til öryggis vefja hins opinbera í vefhandbók stjórnarráðsins, við þróun vefjarins hefur verið horft til þeirra atriða sem þar koma fram.

Opin gögn
Stefnt er að því að gera gögn vefgáttarinnar opin, samkvæmt ábendingum um opin gögn.