Við vísum veginn

Vegvísi er ætlað að greiða aðgengi almennings að áætlunum innviðaráðuneytisins. Hér er hægt að nálgast ýmsar lykilupplýsingar t.d. um fjármagn og markmið áætlana eða fylgjast með framvindu aðgerða í einstökum landshlutum.
Samgönguáætlun
281.061 m.kr.
Byggðaáætlun
3.282 m.kr.
Sveitarstjórnarmál
1.035 m.kr.

Aðgerðir um allt land

Á kortasjánni getur þú skoðað aðgerðir sem eru á dagskrá samkvæmt áætlunum innviðaráðuneytisins.

54

aðgerðir í byggðaáætlun

275,5

ma.kr. til samgöngumála

32

staðir með bætt varaafl á landinu

32

staðir með bætt varaafl á landinu

Markmið og raunstaða verkefna

Með því að setja okkur mælanleg markmið getum við séð hvort áætlanir beri árangur. Hér finnur þú upplýsingar um markmið einstakra verkefna, raunstöðu þeirra og þá mælikvarða sem notaðir eru til að meta árangurinn.

Fylgstu með ferlinu

Hér getur þú nálgast upplýsingar um aðgerðir í samgönguáætlun, byggðaáætlun og fjarskiptaáætlun.
BYG A.1. Háhraðanettengingar 172,0 m.kr.
BYG A.3. Bráðaviðbragð neyðarþjónustu 30,0 m.kr.
SAM Styrkvegir 600,0 m.kr.
BYG A.2. Jöfnun orkukostnaðar 0,0 m.kr.
SAM Skeiða- og Hrunamannavegur: Um Stóru Laxá 1050,0 m.kr.